Á fimmtudaginn (16. mars) verður opið hús í skólanum. Gestum og gangandi verður boðið að líta við í grunnskólanum milli 14:00 og 16:00 og sjá þær miklu breytingar sem orðið hafa á húsnæðinu að undanförnu. Léttar veitingar verða í boði ásamt því að oddviti Langanesbyggðar flytur stutta tölu og færir skólanum gjöf. Allir velkomnir.
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is