Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær tókum við þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ og ýmist voru farnir 2,5 km, 5 km eða 10 km. Hraðinn misjafn, sumir gengu en margir hlupu. Ótrúlega dugleg krakkarnir okkar. Öllum þátttakendum var svo boðið upp á ávexti og hleðslu þegar þeir komu til baka.