Í gær tókum við þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ og ýmist voru farnir 2,5 km, 5 km eða 10 km. Hraðinn misjafn, sumir gengu en margir hlupu. Ótrúlega dugleg krakkarnir okkar. Öllum þátttakendum var svo boðið upp á ávexti og hleðslu þegar þeir komu til baka.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is