Okkar fulltrúar á svæðismóti í skák

Við áttum fjóra flotta fulltrúa á svæðismóti í skák sem haldið var á Akureyri 22. apríl.

Benedikt Jósef, Ingvar Smári, Jakob Ingi og Sigurbergur Freyr eru miklir skákáhugamenn og nýta þeir ósjaldan frjálsan tíma í skólanum til að tefla. Þeir skelltu sér á svæðismót í skák í vikunni sem haldið var á Akureyri. 

Hér má sjá úrslitin

Nokkrar myndir úr ferðinni