Nýr tónlistarkennari

Við bjóðum velkomin þau Edgars Rugajs og Linda Dimante! Edgars er nýi tónlistakennarinn okkar og Linda er starfsmaður í skólamötuneytinu. Þau koma bæði frá Lettlandi. Við hlökkum til að vinna með þeim og vonum að það muni fara vel um þau hjá okkur á Þórshöfn.