Nýr starfsmaður

Lovísa Margrét Kristjánsdóttir hefur hafið störf sem stuðningsfulltrúi í grunnskólanum. Hún mun vinna bæði á yngsta og miðstigi.  Nemendur þekkja Lovísu ágætlega fyrir en hún þjálfar hjá UMFL.

Ágústa Lind hætti um áramótin hjá okkur.

Við þökkum Ágústu Lind fyrir samstarfið og bjóðum Lovísu Margréti velkomna!