Á föstudaginn kemur, þann 14. febrúar er starfsdagur í Grunnskólanum á Þórshöfn, sem og öðrum skólum héraðsins og Norðurþingi. Félags og skólaþjónusta Norðurþings stendur fyrir glæsilegri dagskrá á Húsavík fyrir allt starfsfólk grunnskólanna og gefst þarna gott tækifæri fyrir fólk að fræðast, hittast og skiptast á hugmyndum. Vegna þessa er ekki skóli nú á föstudaginn og vonum við að foreldrar og nemendur geti nýtt langa helgi til góðra verka!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is