Nemendur bjuggu til heimasíðuna "fræðsla fyrir unglinga"

Á þemadögum í maí fengu nemendur að velja sér ákveðin verkefni og var m.a. í boði að gera heimasíðu.  Alexandra, Katrín og Sigurbergur í 10.bekk gerðu saman síðuna "fræðsla fyrir unglinga" en þar fjalla þau um málefni sem þeim finnst mikilvæg og vilja að sé lögð meiri áhersla á í skólanum.

Heimasíðan - fræðsla fyrir unglinga