Hugmyndakassi

Mötuneytiskassinn!
Mötuneytiskassinn!

Nú gefst nemendum gott tækifæri til að koma með hugmyndir, ábendingar, óskir og hrós varðandi skólamötuneytið. Þessi kassi er staðsettur í anddyri skólans og komu margir miðar í hann fyrstu vikuna!