Nú gefst nemendum gott tækifæri til að koma með hugmyndir, ábendingar, óskir og hrós varðandi skólamötuneytið. Þessi kassi er staðsettur í anddyri skólans og komu margir miðar í hann fyrstu vikuna!

|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is