Ljósmyndabingó

í dag fóru nemendur 5. og 6. bekkjar í ljósmyndabingó. Hver og einn fékk Ipad og 15 atriði sem átti að taka mynd af og helmingur þeirra átti að myndast utan dyra. Nemendur voru afar ánægðir með þetta verkefni og leystu það á fjölbreyttan hátt.