Á morgun þriðjudag fáum við heimsókn í skólann og skólastarf hjá 5.-10. bekk brotið upp, valgreinar hjá unglingastigi falla því niður. Unnið verður í hópum í salnum í Þórsveri og vinnan tengist verkefninu Mannfræði fyrir krakka. Hægt er að kynna sér verkefnið á vefnum listfyriralla.is https://listfyriralla.is/event/mannfraedi-fyrir-krakka/
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is