Foreldrar nemenda í 7. bekk fengu að njóta upplestrar og kynningar á ýmsum íslenskum skáldum á lestrarhátíð bekkjarins sem haldin var 9. maí. Til að gera hátíðina enn veglegri höfðu nemendur útbúið girnilegar veitingar í heimilisfræðitíma.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is