Það er extra mikið líf og fjör þessa vikuna en Jóel Sæmundsson er hjá okkur og fá allir bekkir einn tíma á dag í leiklist. Jóel fékk að stjórna starfsmannafundi í gær og það var það mikið hlegið að óvíst var hverjir kæmust til vinnu í dag vegna strengja.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is