Leiklistarvika

Það er extra mikið líf og fjör þessa vikuna en Jóel Sæmundsson er hjá okkur og fá allir bekkir einn tíma á dag í leiklist. Jóel fékk að stjórna starfsmannafundi í gær og það var það mikið hlegið að óvíst var hverjir kæmust til vinnu í dag vegna strengja.