Leikhúsferð á Raufarhöfn

Þjóðleikhúsið býður okkur í leikhús að sjá tvö leikverk. 1. og 2. bekkur er lagður af stað og fær að sjá leikritið Ómar orðabelgur eftir Gunnar Smára Jóhannesson og eftir hádegið fer 8.-10. bekkur og sér einleikinn Velkomin heim í uppfærslu leikhópsins Trigger Warning. http://www.leikhusid.is/syningar/omar-ordabelgur http://www.leikhusid.is/syningar/fyrri-leikar/syningar/velkomin-heim