Kynning á AFS

Erla Salome Ólafsdóttir kom og kynnti AFS skiptinemasamtökin á Íslandi fyrir unglingastigi og deildi sinni reynslu en hún fór sem skiptinemi til Argentínu veturinn 2014-2015.