Stjórn nemendafélagsins Aldan stendur fyrir ýmsum viðburðum yfir skólaveturinn og eru það nemendur í 8.-10.bekk sem geta boðið sig fram í stjórn. Að þessu sinni eru tíu nemendur í framboði og verður kosið eftir hádegi í dag.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is