Kardemommubærinn

Þetta verður langur og skemmtilegur dagur hjá okkur í dag en nú er komið að því að sýna Kardemommubæinn!

Við byrjum á generalprufunni kl.10.00 þar sem nemendum úr leikskólanum er boðið til okkar. Tvær sýningar verða svo í dag þar sem aðeins mega koma 50 saman í einu vegna samkomutakmarkana, fyrri sýning verður kl. 15.00 og sú seinni kl. 17.00.  

Gestalistar eru klárir og er fullt á báðar sýningar en hægt er að fá að koma á generalprufuna kl.10.