Jákvæður agi

Innleiðing á agastefnunni "jákvæður agi" er hafin í grunn- og leikskóla á Þórshöfn. Á sameiginlegum starfsdegi skólanna fékk starfsfólk kynningu og leiðsögn frá Anítu Jónsdóttur frá samtökum um nýtingu jákvæðs aga á Íslandi.

Heimasíða samtakanna: http://jakvaeduragi.is/