Stjórn nemendafélagsins stóð fyrir plankakeppni meðal nemenda á íþróttadegi í dag.
Allir voru hvattir til að mæta í íþróttafatnaði og koma með sérstaklega hollt nesti.