Í dag fór innritun nýrra nemenda fram í Grunnskólanum á Þórshöfn og hér mætti glaður hópur sem innritaðist í 1.bekk fyrir skólaáríð 2015-2016. Við óskum þeim til hamingju og hlökkum til að starfa með þeim næstu tíu árin.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is