Innlit í heimilisfræði

Í þessari viku matreiddu nemendur indverskan kjötrétt og gómsætan hakkrétt. Nemendur fengu einnig leiðbeiningar um þvottamerkingar og ættu þau öll að vera klár í að sjá um þvottinn heima hjá sér!