Í þessari viku matreiddu nemendur indverskan kjötrétt og gómsætan hakkrétt. Nemendur fengu einnig leiðbeiningar um þvottamerkingar og ættu þau öll að vera klár í að sjá um þvottinn heima hjá sér!

|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is