Hjálmar fyrir nemendur í 1.bekk

Það er Kiwanis klúbburinn á Húsavík sem sendir á hverju vori nemendum í 1.bekk reiðhjólahjálma. 

Þórhalla Lilja og Hrefna Dís fengu sína hjálma afhenta síðastliðinn föstudag og eru nú tilbúnar í hjólreiðatúrana!