Hjálmar

Ánægðir nemendur!
Ánægðir nemendur!

Kiwanis og Eimskip hafa í mörg ár gefið öllum nemendum  í 1.bekk á öllu landinu hjálma. Það er Kiwanisklúbburinn Skjálfandi á Húsavík sem hefur séð um að færa okkur hjálmana og í blíðunni síðastliðna helgi flaug félagi frá þeim, Einar,  sérstaklega til okkar með hjálmana :) 

Í framhaldi af því fengu nemendur fræðslu hjá Önnu Lilju hjúkrunarfræðingi

Við þökkum fyrir okkur!