Hjálmar

Nemendur í 1.bekk fengu í dag hjálma að gjöf frá Kiwanis á Húsavík. Þau fengu einnig góða fræðslu hjá Karitas skólahjúkrunarfræðingi um hvernig og hvenær á að nota hjálm því mikilvægt er að hafa þá rétt stilla á höfðinu og að taka þá af sér þegar maður leggur hjólið frá sér og fer að príla í leiktækjum.