Undanfarna þriðjudaga hefur nemendahópum í 1.-4. bekk verið boðið af Hestamannafélaginu Snæfaxa að koma inn í Gunnarsstaði og fræðast aðeins um hesta og fengið stutta reiðkennslu. Frábært framtak og mjög gaman.
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is