Þorgrímur Þráinsson kom til okkar fimmtudaginn 21. september og hitt alla nemendur skólans. Þorgrímur var með sitthvorn hvatningarfyrirlesturinn fyrir mið- og unglingastig og við nemendur á yngsta stigi ræddi Þorgrímur um læsi. Hann gaf skólanum nokkrar bækur og einnig tvær óútgefnar sögur sem nemendur geta myndskreytt að vild.



|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is