Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni

Þorgrímur Þráinsson kom til okkar fimmtudaginn 21. september og hitt alla nemendur skólans. Þorgrímur var með sitthvorn hvatningarfyrirlesturinn fyrir mið- og unglingastig og við nemendur á yngsta stigi ræddi Þorgrímur um læsi. Hann gaf skólanum nokkrar bækur og einnig tvær óútgefnar sögur sem nemendur geta myndskreytt að vild.