Heimsókn frá Gídeonfélaginu.

Eins og á hverju ári fengum við heimsókn frá Gídeonfélaginu á Akureyri. Þeir félagar spjölluðu við 5. bekkinga og færðu þeim Nýja testamentið að gjöf.