Mikið var um að vera á Hátíð íslenskrar tungu á mánudaginn var, en hátíðin tókst í alla staði vel! Fjölmargir komu til þess að horfa og hlusta á nemendur okkar votta íslenskunni virðingu! Takk fyrir komuna!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is