Undanfarið hafa nemendur og starfsfólk unnið að uppsetningu Ávaxtakörfunnar. Afraksturinn verður sýndur á glæsilegri árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn á morgun fimmtudag kl. 17:00 í Þórsveri. Sjoppa verður í hléi.
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is