Gleðilega páska

Þetta fallega páskaskraut gerðu nemendur á yngsta stigi
Þetta fallega páskaskraut gerðu nemendur á yngsta stigi

Fram kom á fundi almannavarna í dag að grunnskólum landsins verður lokað frá og með morgundeginum og fram að páskum.

Nemendur eru því allir komnir páskafrí og óskum við þeim öllum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska!