Fram kom á fundi almannavarna í dag að grunnskólum landsins verður lokað frá og með morgundeginum og fram að páskum.
Nemendur eru því allir komnir páskafrí og óskum við þeim öllum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is