Foreldrafélag grunnskólans færði skólanum að gjöf nú á dögunum, 15 ýmiskonar spil til að nýta í hvers kyns skólastarfi. Spilin munu án efa koma sér mjög vel og kunnum við bestu þakkir fyrir.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is