Fræðsla frá Samtökunum 78

Mars Proppé fræðari frá Samtökunum 78 kom til okkar í gær og hélt þrjá fyrirlestra, fyrir miðstig, unglingastig og starfsfólk. 

Mars Proppé er aktívisti sem berst fyrir auknum sýnileika og réttindum kynsegin fólks.