Foreldrakönnun skólapúlsins

Góðan daginn 
Viljum minna foreldra á að svara foreldrakönnun Skólapúlsins en svarhlutfall skólans er nú 52% en þarf að vera 80% til að niðurstöðurnar verði samanburðarhæfar við niðurstöður annarra skóla.