Flottir þátttakendur í Stóru upplestrarkeppninni

Daníel og Jóhannes
Daníel og Jóhannes

Þeir voru flottir okkar þátttakendur í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin var á Húsavík síðastliðinn föstudag en ár hvert stendur nemendum í 7.bekk til boða að taka þátt. Þeir Daníel Ómar Romero og Jóhannes Líndal Benediktsson tóku þátt í ár. 

Karolína sá um tónlistaratriðið, hún spilaði á píanó og söng lagið Selfish eftir Madison Beer