Ferðaþyrstir Langnesingar

Samkvæmt sölutölum frá ferðaskrifstofum nemenda í 6.bekk virðast Langnesingar vera ferðaþyrstir!

Ferðaskrifstofueigendur í 6.bekk buðu til sín foreldrum, starfsfólki og öðrum nemendum á sölukynningar. Seldar voru ferðir til allra Norðurlandanna ásamt Ítalíu og Frakklandi. 

Hér eru myndir