Rýmingaræfingar

Nemendur æfðu sig í að fara út um neyðarútganga í vikunni, þetta var allt gert í rólegheitum og án þess að bjallan færi í gang. Í næstu viku verður bjallan sett í gang og við ætlum að ímynda okkur að það sé reykur á ganginum og fara út um sömu útganga og í þessari viku.