Nemendur æfðu sig í að fara út um neyðarútganga í vikunni, þetta var allt gert í rólegheitum og án þess að bjallan færi í gang. Í næstu viku verður bjallan sett í gang og við ætlum að ímynda okkur að það sé reykur á ganginum og fara út um sömu útganga og í þessari viku.

|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is