Ómissandi hluti af skólastarfi í desember eru jólastöðvadagar en þá brjótum við upp hefðbundið skólastarf, setjum upp sex jólastöðvar og er nemendum skipt upp í aldursblandaða hópa. Unglingarnir í hverjum hóp eru hópstjórar og standa þau sig vel í þeim hlutverkum.
Seinni daginn bjóðum við svo aðstandendum nemenda að kíkja við í heitt súkkulaði og smákökur og sjá afrakstur jólastöðvanna.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is