Jólastöðvar

Ómissandi hluti af skólastarfi í desember eru jólastöðvadagar en þá brjótum við upp hefðbundið skólastarf, setjum upp sex jólastöðvar og er nemendum skipt upp í aldursblandaða hópa. Unglingarnir í hverjum hóp eru hópstjórar og standa þau sig vel í þeim hlutverkum. 

Seinni daginn bjóðum við svo aðstandendum nemenda að kíkja við í heitt súkkulaði og smákökur og sjá afrakstur jólastöðvanna. 

Myndir