Við gætum varla verið stoltari af nemendum okkar. Allir lögðust á eitt og til varð þessi frábæra sýning sem nemendur og starfsfólk báru uppi. Innilega til hamingju öll. Það er komið fullt af myndum sem Hrafngerður tók, inn á fésbókarsíðuna okkar. https://www.facebook.com/pg/Grunnsk%C3%B3linn-%C3%A1-%C3%9E%C3%B3rsh%C3%B6fn-112980772054812/photos/?ref=page_internal
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is