Duglegir krakkar í 1. og 2.bekk

Nemendur í 1. og 2. bekk skelltu sér út í dag og tíndu rusl, vel gert krakkar!