Það er í mörg horn að líta hjá nemendum okkar í dag. Yngsta stigið vatt sér hér út fyrir dyrnar og snaraði inn heilum haug af plastrusli. Það tók þau ekki nema 30 mínútur að fylla tvo stóra poka af plastumbúðum ýmiskonar. Það plast hefði verið 1000 ár í viðbót flögrandi um heiminn ef þau hefðu ekki tekið það til handagagns. Beint í endurvinnslu með það!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is