Að venju var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur hér í grunnskólanum þann 16. nóvember. 7. bekkur sá auðvitað um kynninguna líkt og fyrr og emendur stóðu sig með prýði allir sem einn og erum við virkilega stolt af þeim. Að þessu sinni var það rithöfundurinn Guðrún frá Lundi sem við heiðruðum.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is