Dagskrá á starfsdegi

Starfsfólk í hlutverkaleik
Starfsfólk í hlutverkaleik

Sameiginlegur starfsdagur leik- og grunnskóla var nýttur í námskrárvinnu og í námskeið í jákvæðum aga. Námskeiðið er hluti af innleiðingarferli agastefnunnar.