Verkalýðsfélag Þórshafnar gaf bókasafninu myndarlega gjöf, bókaflokkinn um Goðheima. Hér er 5. bekkur með bækurnar níu en þau eru að vinna með goðafræði í samfélagsfræðitímum. Verkalýðsfélagið fær bestu þakkir fyrir þessa góðu gjöf.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is