Bíó!

Stjórn nemendafélagsins stóð fyrir kvikmyndasýningum í dag fyrir nemendur í 1.-7.bekk.

Boðið var upp á popp og djús, vel gert hjá þeim!