Bekkjahænan Lilla

Hildur og bekkjahænan Lilla
Hildur og bekkjahænan Lilla

Viðfangsefni náttúrufræðinnar þessa dagana hjá nemendum á miðstigi eru húsdýr. Þá mætir kennarinn að sjálfsögðu með húsdýr með í tíma :)

Hildur í Holti mætti með hænuna Lillu í dag og var ákveðið að hún yrði bekkjahæna 6. og 7.bekkjar.

Skemmtilegt uppbrot sem nemendur kunnu vel að meta.