Aukin þægindi

Nemendafélagið sendi  í vetur beiðni á stjórn foreldrafélagsins þar sem m.a. var óskað eftir að sessur yrðu keyptar á stólana til að auka þægindi. Stjórn foreldrafélagsins lét ekki á sér standa og er búið að færa öllum nemendum í 5.-10.bekk sessur á stólana þeirra. 

Takk fyrir þetta!