Að þessu sinni verður tekið fyrir verkið Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason og standa nú yfir æfingar á fullu. Herlegheitin verða svo flutt í Þórsveri á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember næstkomandi. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is