Þegar nemendur hefja nám í 7. bekk fá þeir afhentar Apple spjaldtölvur sem þeir hafa til umráða út grunnskólagönguna. Allir nemendur höfðu skilað í dag inn undirrituðum samningi um umgengni og notkun á spjaldtölvunum og fengu þær því afhentar í dag.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is