Apple spjaldtölvur

Þegar nemendur hefja nám í 7. bekk fá þeir afhentar Apple spjaldtölvur sem þeir hafa til umráða út grunnskólagönguna. Allir nemendur höfðu skilað í dag inn undirrituðum samningi um umgengni og notkun á spjaldtölvunum og fengu þær því afhentar í dag.