Þegar 1. - 4. bekkur gengu um Tófutanga veiddu þau eitt og annað í sína sekki! Afraksturinn er meðal annars til sýnis við skólann. Við erum eiginlega alveg undrandi hvað mikið er af drasli hér allt í kringum okkur, án þess að við vitum almennilega hvaða það kemur! Hendir þú rusli?
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is