Litlu snillingarnir okkar í 1.bekk smíðuðu þennan flotta bekk sem er nú kominn inn í stofu til þeirra. Nemendurnir vinna nú að því að smíða annan bekk sem verður hvítur og verður einnig settur inn í bekkjastofuna þeirra.
Hér eru myndir af ferlinu hjá þeim
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Frístund og tónlist 647-0712Þórsver/yngsta stig 647-0713Brimholt/miðstig 647-0714Kistufell/elsta stig 647-0715Skólastjóri 852-0412Skrifstofa skólastjóra og deildarstjóra stoðþjónustu 468-1164
|
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is