100 daga hátíð!

Það var líf og fjör á 100 daga hátíð yngsta stigs síðastliðinn föstudag en þá héldu nemendur og starfsfólk 1.-4.bekkjar hátíð í tilefni þess að vera búin að vera 100 daga skólanum á þessum skólavetri.

Hér eru myndir frá deginum